Restaurant Reykjavík

Veitingastaður og veisluþjónusta í einu fallegasta og sögufrægasta húsi Reykjavíkur, gamla bryggjuhúsinu sem staðsett er í hjarta borgarinnar.

Restaurant Reykjavík


Veitingastaðurinn.
Matreiðslumenn okkar nota besta og ferskasta hráefni sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða. Hefðbundnir íslenskir réttir með nýju og spennandi ívafi.

Á sólríkum sumardögum er tilvalið að snæða hádegisverð á nýja glæsilega sólpallinum okkar.

Veisluþjónusta:
Þegar góða veislu gjöra skal...
...þá leyfur þú fagfólki okkar að dekra við þig á meðan þú nýtur stundarinnar. Við sjáum um að skapa það andrúmsloft sem hæfir þínu tilefni. Þetta fallega sögufræga húsnæði, sem búið að endurinnrétta, býr yfir miklum glæsileika og hentar fyrir hin ýmsu tilefni hvort sem um er að ræða:
-Afmæli
-Árshátíðir
-Brúðkaup
-Erfidrykkjur
-Fermingar
-Fundi
-Móttökur
-Ráðstefnur
-Útskriftarveislur


Í húsinu eru sex fallega innréttaðir salir, stórir og smáir, fyrir allt frá 15 upp í 200 manns. Við mætum öllum tilefnum með sal við hæfi og réttri tegund veitinga. Frábært aðstaða og staðsetning, og síðast en ekki síst fagleg þjónusta.

Salirnir henta einnig fyrir ýmis konar skemmtun, hvort sem um er að ræða létta dinner tónlist, hljómsveit, trúbador, píanóundirspil eða uppistandara, allt er mögulegt ! Fólki er velkomið að mæta með eigin skemmtiatriði, en sé þess óskað þá sjáum við um að útvega þau fyrir þig. Við getum einnig séð um að útvega veislustjóra til að ná fram réttri stemmingu. Vilji gestir stíga nokkur spor þá setjum við upp dansgólf. Allt til þess falið að gera þína veislu að ógleymanlegri stund.

    Seafood Restaurant, Buffet Restaurant

    Coffee, Dinner, Drinks, Lunch

   
          Catering service
          Suitable for groups
          Outdoor tables
          Reservations
          Booking is NOT mandatory


   +354 5523030

      Vesturgata 2, Reykjavík, Iceland

   
Monday
11:30-22:00
Tuesday
11:30-22:00
Wednesday
11:30-22:00
Thursday
11:30-22:00
Friday
11:30-22:00
Saturday
11:30-22:00
Sunday
11:30-22:00



   
          


Leave a comment


Other in the area

American Bar

Reykjavík

Chido

Reykjavík

Eldsmiðjan

Reykjavík

Bryggjan Brugghús

Reykjavík

Prikið Kaffihús

Reykjavík


"Find your restaurant in one click"