Kaffi Loki

Rating 4.6 (average of 293 opinions)

íslenskt góðgæti - íslenskt kaffihús

Kaffi Loki


Café Loki er íslenskt kaffihús með heimabökuðu flatbrauði og rúgbrauði, kjötsúpu og ýmsu góðgæti, s.s. Íslenskt góðgæti þar sem ýmsir smakkréttir eru í boði, plokkfiskur, Skútustaðasilungur, harðfiskur og hákarl.... Réttur dagsins í hádeginu virka daga er t.d. plokkfiskur á þriðjudögum. Soðning og brauðsúpa á mánudögum (með miklum rjóma). Fiskréttur á miðvikudögum. Fimmtudagar eru kjötdagar, kokkurinn fær að leika sér og svo á föstudögum eru fiskibollur heimagerðar.
Við erum staðsett beint á móti Hallgrímskirkju með mjög gott útsýni yfir að kirkjunni, Reykjavík og Bláfjöllin. Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar er svo á hægri hönd þegar maður virðir fyrir sér útsýnið.Verið velkomin. Hrönn og Þórólfur

    Restaurant, Cafe

    Breakfast, Coffee, Dinner, Drinks, Lunch

   
          Catering service
          Suitable for groups
          Outdoor tables
          Booking is NOT mandatory


   4662828

   loki@loki.is

   www.loki.is

      Facebook page

      Lokastígur 28, Reykjavík, Iceland

   
Monday
08:00-21:00
Tuesday
08:00-21:00
Wednesday
08:00-21:00
Thursday
08:00-21:00
Friday
08:00-21:00
Saturday
09:00-21:00
Sunday
09:00-21:00


Leave a comment


Other in the area

American Bar

Reykjavík

Chido

Reykjavík

Eldsmiðjan

Reykjavík

Bryggjan Brugghús

Reykjavík


"Find your restaurant in one click"