Café Loki er íslenskt kaffihús með heimabökuðu flatbrauði og rúgbrauði, kjötsúpu og ýmsu góðgæti, s.s. Íslenskt góðgæti þar sem ýmsir smakkréttir eru í boði, plokkfiskur, Skútustaðasilungur, harðfiskur og hákarl.... Réttur dagsins í hádeginu virka daga er t.d. plokkfiskur á þriðjudögum. Soðning og brauðsúpa á mánudögum (með miklum rjóma). Fiskréttur á miðvikudögum. Fimmtudagar eru kjötdagar, kokkurinn fær að leika sér og svo á föstudögum eru fiskibollur heimagerðar.
Við erum staðsett beint á móti Hallgrímskirkju með mjög gott útsýni yfir að kirkjunni, Reykjavík og Bláfjöllin. Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar er svo á hægri hönd þegar maður virðir fyrir sér útsýnið.Verið velkomin. Hrönn og Þórólfur
Restaurant, Cafe
Breakfast, Coffee, Dinner, Drinks, Lunch
Catering service Suitable for groups Outdoor tables Booking is NOT mandatory
This site collects and organizes a list of restaurants around the world. You can find what interests you in just a few clicks and for free.
This site survives only with a few non-invasive banners, so we are asking you to disable any ADblock software. If you can alternatively continue find your favourites events somewhere else or LIKE this page
Leave a comment